Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Nýir staðlar um síun og orkunotkun  
Rannsóknir hafa sýnt að loftgæði hafa áhrif á lif okkar og heilsu. Þótt loftgæði hafi batnað viða vegna aðgerða sem draga úr losun hættulegra efna og loftegunda eru sterkar vísbendingar um það að mengun í lofti sé hættuleg heilsu okkar. Viltu vita meira


tegund

flokkur

loka þrýstifall (test) Pa

Meðal viðnám (Am) við gerfi ryk %

Meðal síun (Em) fyrir 0.4 μm %

Lágmarks síun 2) fyrir 0.4 μm agnir %

Grov


Medium

Fin

G1G2G3G4

M5M6

F7F8F9

250250250250

450450

450450-

50≤Am<6565≤Am<8080≤Am<9090≤Am

-
-

-
-
-

-
-
-
-

40≤Em<6060≤Em<80

80≤Em<9090≤Em<9595≤Em

-
-
-
-

-
-

355570

NOTAT

1) Þrýstifall sía sem fæst í raun með óhreinindum sem eru í andrúmslofti er allt annað en þrýstifall sía með tilraunaryki. Af þessum sökun gefa niðurstöður ekki upplýsingar á raunverulegan líftíma sía. Tap á hleðslu síuefnis eða það að agnir eða trefjar fari í gegn geta ennfremur haft neikvæð áhrif.2) Lágmarkssíun ME er sú lægsta af þremur eftirfarandi gildum, byrjunarsíugráðu, síunargráðu eftir að síuefni er afhlaðið, eða síunargráðan í prófun þar sem tilraunaryki er matað inn.

RJ Verkfræðngar 

selja búnað og lausnir til hreinsunar á lofti frá Camfil 

RJ Verkfæðingar selja búnað og mælitæki

sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.