RJ Verkfræðngar 

selja gasmæla frá Honeywell

RJ Verkfæðingar selja búnað og mælitæki

sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Allar gerðir Honeywell fjölgasmæla hér

Gasmælar framtíðarinnar eru mættir ! Þráðlausir - tengjast snjallsímum gegnum - "Safety Configerator "-APP þar sem hægt að breyta stillingum, skoða mælingar yfir tíma, uppfæra mæli, framkvæma bump test og kvörðun, senda skýrslur og fl."Safety Suite" skýjaþjónusta frá Honeywell gefur möguleika á fjareftirliti gegnum stjórnstöð.

Honeywell BW™ Ultra 

Honeywell BW™ Ultra 5-gasskynjarar.Mælirinn er með innbyggðri dælu og ætlaður til gasmælinga td í lokuðum rýmum (confined spaces). ÚtfærslaO2,LEL,CO,H2S plús einn skynjariPID, CO2, SO2, NH3, H2, Cl2, NO2, HCN, NO, CO(H2)Sérpöntun



Illustration

Nánar um mæli hérBæklingur um mælinn hér

Honeywell BW™ Icon 

Honeywell BW™ Icon - líftími 24 mán. Upplýsingar í skiljanlegum táknum. 4-gas mælir tvær útfærslur : O2, H2S, LEL, CO eðaO2, H2S, LEL, SO2 ekki hægt að skipta út skynjurum eða rafhlöðum. Ending hleðslu um 2 mánuðir. Þráðlaus - tengist "Device Configerator App" í snjallsímum, þar sem fylgjast má með gasmælingum, breyta stilligildum, uppfæra mæli, kvarða og prófa. Tengst "Safety Suite" sem gefur möguleika á fjareftirliti frá stjórnstöð. nokkrir mælar á lager - skammur afgreiðslutími

Illustration

Nánar um mæli hér 

Honeywell BW™ Icon Flex

Honeywell BW™ Icon flex líftími skynjara um 5 ár. Sýnir Safe eða gasmæligildi. 4 gas mælir fáanlegur í tveimur útfærslum (fjöldi skynjara verða fáanlegir):O2, H2S, LEL, CO eðaO2, H2S, LEL, SO2 Hægt er að skipta út skynjurum. Ending hleðslu um 2 mánuðir. Þráðlaus - tengist "Device Configerator App" í snjallsímum, þar sem fylgjast má með gasmælingum, breyta stilligildum, uppfæra mæli, kvarða og prófa. Tengst "Safety Suite" sem gefur möguleika á fjareftirliti frá stjórnstöð. 3 ára ábyrgð.Nokkrir mælar á lager - skammur afgreiðslutími

Illustration


Bæklingur um mælinn hér

Honeywell BW™ Micro 5

Honeywell BW™ 5 gasskynjararFáanlegar utfærslur m.a :O2, LEL,CO, H2S, SO2O2, LEL, CO2, SO2O2, LEL, CO2, CO, H2S







Illustration

Nánar um mæli hérBæklingur um mælinn hér

Honeywell BW™ Max XT ll 

Vinsæll fjórgasmæli. Áreiðanlegur og einfaldur í notkun - IP 68 vörn - léttur og nettur. Ending rafhlaða er góð við erfiðar aðstæður. Mælir hefur innbyggða dælu.

Illustration

Nánar um mæli hér

Honeywell BW™ MicroClip Series

Vinsæll fjórgasmæli. Áreiðanlegur og einfaldur í notkun - IP 68 vörn - léttur og nettur. Ending rafhlaða er góð við erfiðar aðstæður. X3 mælir hefur 3 ára ábyrgð, O2 skynjari hefur líftíma allt að 5 ár.

Illustration

Nánar um mæli hér

MultiRAE 

Þráðlaus fjölgasmælir með möguleika á "advanced" VOC skynjara25 fáanlegir skynjarar og fjöldi samsetningam.a. O2, SO2, H2S, CO, CO2

Illustration

Nánar um mæli hér

MultiRAE Lite

Þráðlaus fjölgasmælir með möguleika á "advanced" VOC skynjara25 fáanlegir skynjarar og fjöldi samsetningam.a. O2, SO2, H2S, CO, CO2

Illustration

Nánar um mæli hér

Honeywell BW™ Clip4

BWClip 4-gas mælir. Einfaldur og áreiðanlegur 4 gasmælir - 2ára líftímiO2, LEL, H2S, CO

Illustration

Nánar um mæli hérBæklingur um mælinn hér

Honeywell BW™ RigRat

Honeywell BW™ RigRat Færanlegur gasmælir sem vaktar vinnusvæði -lætur vita ef starfsmönnum stafar hætta af gasi á svæðinu.

Illustration

Nánar um mæli hérBæklingur um mælinn hér







Illustration

Ýmis fróðleikur Eitrað gas The Silent KillerVöntun á súrefni Oxygen deficiengy

Kynning á Honeywell Safety Suite -Fjareftirlit með gasmælum

Honeywell RigRat Gasmælir -svæðiseftirlit