Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Illustration
Illustration

með myndavélum fylgir superesolution
sem gefur 4x betri upplausn á myndum

Illustration

með rakaskynjara má greina
hættu á myglu

Illustration

með öllum vélum fylgir prófessional
hugbúnaður

Illustration

Með hitamynadvélum má skoða m.a.
varmatap húsa

Illustration

Hitamyndavélar geta tengst
rakaskynjara og straummæli

Illustration

Skoða má mælingar samtímis á ipad
og Iphone og senda skýrslur á staðnum

Allar vélarnar okkar hafa að lágmarki 160 x 120 pixel upplausn og superresolution 320 x 240 pixel

Illustration

testo 865
Nákvæm hitamyndavél, þolir notkun við erfiðar aðstæður. "Professional" upplausn 160x120 pixel og superresolution 320 x 240 pixel.
Vélin greinir hitamun upp á 0,12 deg C og finnur heita og kalda punkta. Hugbúnaður fylgir sem gerir greiningu og skýrslugerð einfalda:
Hleðslurafhlaða og vönduð taska fylgir vélinni. Fastur focus (min focus 0,5 m), sýnir hitamyndir eingöngu
Mælisvið -20 +280 °C nákvæmni +/- 2 °C +/- 2% af mæligildi. Stór og læsilegur 3.5" skjár
Innra minni 2.8 GB bmt, jpg, Auðveld í notkun.
Aðgerðir: IfovCheck
Part. No.: 0560 8650
Bæklingur

Illustration

testo 868
testo 868 er hitamyndavél sem tengist Thermo Appi sem gerir mögulegt að vinna skýrslur og senda á staðnum. "Professional" upplausn á hitamyndum 160x120 pixel og superresolution 320 x 240 pixel. Vélin sýnir hitamyndir og raunmyndir og greinir hitamun upp á 0,1 deg C.
Testo 868 finnur heita og kalda punkta, hefur aðgerðir "ScaleAssist" og "EmmesivityCheck". Professinal hugbúnaður, auðveldar alla greiningu og skýrslugerð. Hleðslurafhlaða og vönduð taska fylgir vélinni. Fastur focus (min focus 0,5 m)
Mælisvið -30 +100 °C og 0 +650 °C nákvæmni +/- 2 °C +/- 2% af mæligildiStór og læsilegur 3.5" skjár
Aðgerðir EmmesivityCheck, ScaleAssist IfovCheck
Innra minni 2.8 GB bmt, jpg.
Part. No.: 0560 8680
Bæklingur

Illustration

testo 871
testo 871 er hitamyndavél sem uppfyllir kröfur fyrir "Professional" hitamyndun.

Með tengingu við Thermo App er mögulegt að vinna skýrslur og senda á staðnum.Upplausn 240 x180 pixel og superresolution 480 x 360 pixel. Vélin greinir hitamun upp á 0,09 deg C og tengist þráðlausum skynjurum 605i til mælingar á raka og 770-3 til mælingar á straum. Professional hugbúnaður fylgir sem gerir greiningu og skýrslugerð einfalda: Hleðslurafhlaða og vönduð taska fylgir vélinni.
Fastur focus (min focus 0,5 m)Hitanæmni 90 mK, sýnir hitamyndir og raunmyndir
Mælisvið -30 +100 °C og 0 +650 °C nákvæmni +/- 2 °C +/- 2% af mæligildiStór og læsilegur 3.5" skjár
Innra minni 2.8 GB bmt, jpg, bluetouth
Finnur heita og kalda punkta meðalhita og mismunahita dT
Aðgerðir: IfovCheck
Part. No.: 0560 8710
Bæklingur

Illustration

testo 872
testo 872 er ný hitamyndavél sem uppfyllir ýtrustu kröfur fyrir "Professional" hitamyndun og snjalltækni við hitamyndun.
Með tengingu við Thermo App er mögulegt að vinna skýrslur og senda á staðnum.
Upplausn 320 x240 pixel og superresolution 640 x 480 pixel. Vélin greinir hitamun upp á 0,06 deg C og tengist þráðlausum skynjurum 605i til mælingar á raka og 770-3 til mælingar á straum. Professional hugbúnaður fylgir sem gerir greiningu og skýrslugerð einfalda: Hleðslurafhlaða og vönduð taska fylgir vélinni.
focus (min focus 0,5 m)Hitanæmni 90 mK, sýnir hitamyndir og raunmyndir
Mælisvið -30 +100 °C og 0 +650 °C nákvæmni +/- 2 °C +/- 2% af mæligildiStór og læsilegur 3.5" skjár
Innra minni 2.8 GB bmt, jpg, bluetouth
Finnur heita og kalda punkta meðalhita og mismunahita dT Aðgerðir: IfovCheck
Part. No.: 0560 8710
Bæklingur

Illustration

testo 875 - 1i
testo 875-1i í vandaðri tösku með pro hugbúnaði, Soft Case, carrying strap, SD kort, USB kapall, hreinsiklútur f. linsu, aflgjafi, hleðslubatterí og tengi f.þrífót.
Upplausn IR mynda 160 x 120 pixels
Professional Upplausn!
Hitanæmni(NETD) < 50 mK
Innbyggð digital myndavél
Mælisvið -20 +350 °C nákvæmni +/- 2°C +/- 2% af mgStór og læsilegur 3.5" skjár 9/33hz
Auðveld í allri notkun.Hugbúnaður auðveldar vinnslu gagna og skýrslugerð
Aðgerðir finnur heita og kalda punkta
Part. No.: 0563 0875V1
Bæklingur
Frekari upplýsingar

Illustration

testo 875-2i
í vandaðri tösku með pro hugbúnaði, Soft Case, carrying strap, SD kort USB kapall, hreinsiklútur f. linsu, aflgjafi, hleðslubatterí, tengi f. þrífót og headset til að tala inn á myndir.
Upplausn IR mynda 160 x 120 pixels
Professional Upplausn!
Hitanæmni (NETD) < 50 mK
Innbyggð digital myndavél m power LED
Mælisvið -20 +350 °C nákvæmni +/- 2°C +/- 2% af mg
Stór og læsilegur 3.5" skjár 9/33hz
Auðveld í allri notkun.Hugbúnaður auðveldar vinnslu gagna og skýrslugerð
Aðgerðir finnur heita og kalda punkta, min/max, metur hættu á myglu með innsetninguþráðlausum rakamælingar eða með þráðlausum rakaskynjara (aukabúnaður), isotherm
Solar mode
Háhitamæling allt að 550 °C (aukabúnaðurl)
Ordernumber: 0563 0875 V2
Bæklingur
Frekari upplýsingar

Illustration

testo 875-2isett
Hitamyndavél Thermal imager <50mK
for comprehensive analysis incl. telephoto lens in bargain setDetector size 160 x 120 Pixel Professional Upplausn!
Thermal sensitivity (NETD) < 50 mK
Part. No.: 0563 0875
Bæklingur
Frekari upplýsingar

Illustration

testo 882Hitamyndavél Thermal imager with < 60 mK and 320 x 240 pixels
High image quality NETD < 60 mK
Large image sensor with 320 x 240 pixels
Part. No.: 0560 0882
Bæklingur
Frekari upplýsingar

Illustration

testo 890
Hitamyndavél testo 890-1 í vandaðri tösku með. Professional hugbúnaði, SD-Korti, USB-Kapal,
ól, Linsuklút, aflgjafa, og hleðslubatteri
upplausn 640 x 480 Pixel
Panorama mynd
Autofokus
USB-Videoupptaka (af 3 mælipunktum)
vöru-Nr. 0563 0890 V1
Bæklingur
Frekari upplýsingar