testo mælabúnaður f. kæli- og frystiiðnað
Í kæli- og frystikerfum þarf að fylgjast með þrýstingi og hitastigi, yfirhitun (superheating) eða undirkælingu (subcooling) þannig að tryggt sé kerfið vinni vel. Ennfremur er mikilvægt að tryggja þéttleika kerfisins og koma í veg fyrir leka. Með testo mælum er unnt að framkvæma allar mælingar eftirlit og viðhald með kæli- og frystikerfum og tryggja reksraröryggi og hámarks nýtni kæli- og frystikerfa.