RJ Verkfræðngar 

selja gasmæla frá Honeywell

RJ Verkfæðingar selja búnað og mælitæki

sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Allar gerðir Honeywell Ein-gasmæla hér

Illustration

Honeywell BW™ Solo - Langtíma lausn - fáanlegur þráðlaus

Ein-Gas Mælir H2S, CO, O2, CO2, NH3, SO2, HCN, CI2, NO, NO2, PH3, , ETO, ClO2, O3, H2


Honeywell BW™ Solo ein-gas mælir "BLE" með þráðlausri tengingu, býður upp á rauntíma yfirsýn yfir stöðu og öryggi starfsmanna og býður upp á hraðari viðbrögð og aukna þekkingu aðstæðum í tilvikum sem varða öryggi.Þægilegt viðmót auðvelt að skipta um síur og skynjaraAuðlesanlegur skjár (multiple language)Nýr 1-Series skynjarar f. H2S, CO, O2 aukinn áreiðanleiki og líftími (valkostur)BLE tenging Bluetooth Low Energy (BLE) tengimöguleikar (valkostur).

Verð frá 60.000 m.vsk
Nánar um BW SoloTæknilýsing BW Solo

Illustration

Honeywell Gasmælir BW Clip /BW Clip RT

Ein-Gas Mælir 24 mán/36 mán mælirH2S, CO, O2, SO2

BW Clip línan frá Honeywell eru eingas mælar með allt að 3 ára líftíma án nokkurs viðhalds ! Einungis er kveikt á mæli - ekki er þörf á að skipta út skynjara eða rafhlöðu - ekki þarf að hlaða rafhlöðu. Mælir er alltaf til taks tilbúinn að tryggja öryggi við hættulegar vinnuaðstæður.Eiginleikar og kostir:Fáanlegur í 2 og 3 ára útfærslum fyrir H2S eða COFáanlegur í 2 ára útfærslum fyrirr O2 or SO2Fáanlegt box sem lengir líftíma 2 ára útfærslu af H2S or CO um allt að 1 ár.Fáanlegur RT þe. sýnir mæligildi (rauntíma mælingu)nettur léttur og einfaldur í notkun — einn hnappur engin þörf á kennslu á mæli.

Verð frá 29.000 m.vsk ( BWClip O2, CO, H2S)Nokkrir mælar BWClip RT(líftimi 12 mánuðir) á 50% afslætti meðan birgðir endastVerð frá 72.000 m.vsk ( BWClip SO2 sérpöntun afgreiðslutimi nokkrir dagar)

Nánar um mælinn hérTæknilýsing BW Clip BW Clip RT

Illustration

Honeywell Analytics er markaðsleiðandi fyrirtæki í framleiðslu gasmæla til að tryggja öryggi fólks á vinnustöðum allan heim.