Allar gerðir Honeywell Ein-gasmæla hér
Honeywell BW™ Solo
Ein-Gas Mælir H2S, CO, O2, NH3, SO2, HCN, CI2, NO, NO2, PH3, , ETO, ClO2, O3, H2
Nýjasti mælirinn frá Honeywell - Lausn til frambúðar
Honeywell BW™ Solo ein-gas mælir "BLE" með þráðlausri tengingu, býður upp á rauntíma yfirsýn yfir stöðu og öryggi starfsmanna og býður upp á hraðari viðbrögð og aukna þekkingu aðstæðum í tilvikum sem varða öryggi.Eiginleikar og kostirÞægilegt viðmótAuðlesanlegur skjár (multiple language)Allt viðhald þægilegt og þjónusta einföld Nýr 1-Series skynjarar f. H2S, CO, O2 aukinn áreiðanleiki og líftími (valkostur)BLE tenging Bluetooth Low Energy (BLE) tengimöguleikar (valkostur).
Honeywell GasAlert Extreme
Ein-Gas Mælir H2S, CO, O2, SO2, PH3, CI2, NH3, NO2, HCN, ETO, ClO2, O3, NO
Lausn til frambúðarGasAlert Extreme ein-gas mælir með fjöldi mælanlegra gastegunda. AF/Á hnappur, 2 ára líftími á rafhlöðum, rafhlöður og skynjari eru utskiptanleg. Rauntímamæling, stillanleg aðvörunargildi, einfalt að kvarða, tengist BW’s MicroDock II prófunar/kvörðunar stöð, stór og læsilegur skjár og sýnilegar aðvaranir. Prófar skynjara, rafhlöður, rásir og aðvaranir þegar kveikt er á mæli. Höggþolinn og vatnsþolinn.
Nánar um mælinn hér
Honeywell Gasmælir BW Clip /BW Clip RT
Ein-Gas Mælir H2S, CO, O2, SO2g
BW Clip línan frá Honeywell eru eingas mælar með allt að 3 ára líftíma án nokkurs viðhalds ! Einungis er kveikt á mæli - ekki er þörf á að skipta út skynjara eða rafhlöðu - ekki þarf að hlaða rafhlöðu. Mælir er alltaf til taks tilbúinn að tryggja öryggi við hættulegar vinnuaðstæður.Eiginleikar og kostir:Fáanlegur í 2 og 3 ára útfærslum fyrir H2S or COFáanlegur í 2 ára útfærslum fyrirr O2 or SO2Fáanlegt box sem lengir líftíma 2 ára útfærslu af H2S or CO um allt að 1 ár.Fáanlegur RT þe. sýnir mælingu rauntíma mælingu)nettur léttur og einfaldur í notkun — einn hnappur engin þörf á kennslu á mæli.
verð frá 29.860 m. vsk* (*Verð eru háð gengi Eur)
Nánar um mælinn hérTæknilýsing BW Clip, BW Clip RT