Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Síun á gasi - Molikúl síun - activated carbon -activated alumina

Camfil framleiðir síur sem fjarlægja gas mólikúl og gufur með gassíum . Framleiðslan er prófuð skv ISO 10121 og ASHRAE 145.2.Gas sameindir eru 1,000 til 10,000 sinnum minni en smæstu agnir sem berast í gegnum HEPA og ULPA síur.
Síurnar nota tækni sem byggir á gleypni "adsorption". Síun fer þannig fram að gas sameindir fara í gegnum kolaefni sem hefur mikið yfirborð og er sérstaklega meðhöndlað til að taka ákveðnar gastegundir úr lofti. Kolaefnið getur verið "activated carbon" eða "activated alumina" eða "hybrid" efni eða blanda af þessum efnum. Kolaefnin sem notuð eru í gassíun geta haft breiða virkni eða virkni á ákveðnum gastegundum. Efnin geta verið með eða án svokallaðri "impregnation" til að ná meiri virkni á ákveðnum gastegundum. Síurnar eru oft nefndar gassíur, efnasíur eða kemískar síur. Rétt val á kolum eða kolasamsetningu í síunar er mikilvægt ef síun á að vera árangursrík. Framleiðsla Camfil á slíkumkolaefnum byggir á langri þróun á efnum eða efnablöndum sem skilar mestri virkni og lengstum líftíma.
Dæmi um notkun kolasía er við jarðvarmaveitur til að verja viðkvæman og dýran rafeindabúnað fyrir tærandi gastegundum eins og H2S. Í lista- og minjasöfnum til að verja fágæta og dýrmæta muni fyrir gastegundum sem myndast td frá útblæstri bifreiða. Á flugstöðvum til að verja heilsu fólks fyrir eitruðum gastegundum frá eldsneyti flugvéla. Við ýmis lyktarvandamál frá útblæstri m.a. verksmiðja, veitingastaða, sorpstöðva. Í sumum tilfellum, er sá styrkur gass sem ná þarf til að tryggja að td rafeindabúnaður liggi ekki undir skemmdum, 1,000 sinnum minni en það sem væri skaðlegt fólki. Með rannsóknum Camfil á efnum og efnablöndum hafa sérfræðingar Camfil þekkingu til að velja þá samsetningu kola sem hentar viðkomandi aðstæðum og nær sem mestri virkni og lengstum líftíma. 

Illustration

Cityflo -Cityflo XL Samsettar agna/gas síur

Cityflo og Cityflo XL eru lausnir sem henta ef óhreinindi og gas eru í innblásturslofti td þar sem gasmengun er lítili eða við ákveðnar aðstæður. Síurnar hafa hágæða glertrefja síuefni og "activated carbon" efni. Einkenni þessara sía eru lágt þrýstifall ogframúrskarandi eiginleiki til að safna ryki. Síur eru prófaðar fyrir VOC gas og Ozon O3.Notkun td flugvellir, lofthreinsun í söfnum til að verja fágæta listmuni, lofthreinsun við fjölfarnar umferðargötur.Sjá nánar

CityfloCityflo XL

Illustration

CityCarb síur Samsettar gas og agnasíur

 CityCarb línan hentar til að ná auknum loftgæðum (IAQ) síur hreinsa bæði agnir og gas. CityCarb línan hefur mikil afköst og inniheldur kolaefni með breiða virkni á gastegundir í lofti. Sían er prófuð fyrir SO2, VOC, NO2 og "Organic Acids".CityCarb síur eru fáanlegar sem CityCarb E, CityCarb I and CityCarb CH. Mikill síuflötur tryggir mikla síun, langan líftíma og lágt þrýstifall. Algeng notkun í loftræstikerfum bygginga sem standa nærri miklum umferðargötum, í lista- og minjasöfnum þar sem vernda þarf fágæta eða verðmæta muni, í flugstöðvarbyggingumá sjúkrahúsum þar sem unnuð er með gas og víðar.Sjá nánar

CityCarb ICityCarb ECityCarb CH

Illustration

CitySorb síur gassíur

CitySorb hentar til að ná auknum loftgæðum (IAQ). CitySorb hefur mikil afköst og inniheldur kolaefni með breiða virkni á fjölda gastegunda í lofti svo sem ozone (O3), VOCs, nitrogen dioxide (NO2), and sulphur dioxide (SO2). CitySorb hentar bæði fyrir útiloft og hringrásarloft. Mikill síuflötur tryggir mikla síun, langan líftíma og lágt þrýstifall.Sjá nánar

CitySorb

Illustration

Cylindrar gassíun

Sylindrar sem fylltir eru af kolaefni og fjarlægja mikið magn gastegunda í loftræstikerfum.
Camcarb sylindrar, með activated carbon eða alumina efni, henta þar sem nokkuð stöðugt gas er í lofti .Þessar síur hafa lágt og stöðugt þrýstifalll og langan líftíma. Notkun við virkjanir þar sem mikið magn H2S er í lofti.Sjá nánar

CamCarb CMCamCarb CG

Illustration

PANEL FILTERS Pleated or loose-filled panels.

Activated carbon, alumina eða ion efni er komið fyrir í flötum síum (<100 mm) úr síuefni. Síun tvíþætt bæði gas og agna síun.

Sjá nánar

Illustration

FILTER BEDS Loose-filled deep bed products.

Activated carbon or alumina media are deployed as deep beds (>= 100 mm) between perforated metal sheets in a wide range of heavy-duty housings, and as single or multiple stages depending on concentration and flow requirements.

Sjá nánar

Illustration

COMPACT FILTERS (BOX TYPE)Pleated or loose-filled box type molecular filters for installation in front or side access housings.

GDM Modules are molecular filters loose-filled with Campure media. They are used to protect against acidic gases and provide corrosion control in process industries such as pulp and paper, petrochemical, waste water treatment and metal refining. Four standard sizes fit most standard housings.Sjá nánar

Illustration

AIR CLEANERS & AIR PURIFIERS

Camfil series of patented air cleaners and air purifiers come with the most efficient HEPA filters. They act as a complement to your existing ventilation system and provide reduced energy costs, more efficient production and a healthier working environment with less dust and fewer harmful particles.Sjá nánar

Illustration

Support Services

Camfil Farr offers a range of support services to assist users to achieve optimum performance and cost-effective use of molecular filters. These include reliable techniques to measure air quality and laboratory analysis of media samples. Specific studies can be made in our unique filter test rig.