Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Illustration

Compact síur

Opakfil Green eru síur með V-laga síueiningum. Þær afkasta miklu loftmagni við háa síunargráðu. Opakfil Green samanstendur af gerðum sem hafa þá mismunandi stærð af síufleti og þar af leiðandi mismunandi orkunotkun. Þessar síur henta þar sem miklar kröfur eru gerðar til sía þá sér í lagi kröfur um lága orkunotkun.

Opakfil ProSafe
Opakfil Basic
Opakfil Energy

Illustration

Airopac Síur

Síur þar sem sérstök krafa er gerð til hreinleika lofts og mikils loftmagns (allt að 5000 m³/h). Síurnar er að finna í umhverfi þar sem gerðar eru sérstakar kröfur til hreinleika lofts svo sem í matvælaiðnaði og lyfjaiðnaði. Mismunandi rammar og þettingar fáanlegar .

Airopac High Temp
Airopac

Illustration

EcoPleat

Þar sem ekki er nægjanlegt rými f. pokasíur eða compact síur en nauðsynlegt er að haldagóðri síunargráðu er EcoPleat valkostur. EcoPleat er fáanleg með pappa-, plast eða metal ramma.

Ecopleat Metal




Illustration

Camfil Farr Group er stærsti hönnuður og framleiðandi loftsía í heiminum. Camfil Farr rekur 24 verksmiðjur víðsvegar um allan heim og fjórar stórar rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar í Evrópu, Ameríku og Asíu. Camfil Farr er leiðandi fyrirtæki í þróun og rannsóknum á loftsíunarbúnaði og byggir framleiðsla þeirra og lausnir á rannsóknum þeirra og þróun til margra ára. Camfil Farr selur síur sínar um allan heim.

Camfil Farr framleiðir hágæða loftsíunarbúnað og loftsíur sem tryggja hámarks líftíma, lægstan rekstrar- og viðhaldskostnað og mestu fáanlegu orkunýtni.