Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

RJ Verkfæðingar selja búnað og mælitæki

sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

RJ Verkfræðingar/ RJ Engineersselja snjallan og orkusparandi tækjabúnað og lausnir fyrir loftræstikerfi og iðnaðaútsog, auk mælabúnaðs og skynjara fyrir allan iðnað.

Lausnir sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft fyrir fólk og framleiðslu, - loftsíur og lofthreinsibúnaður loftræstar byggingar td stofnanir, sveitafélög, spítala, lyfja- og matvælaiðnað, framleiðslu, skrifstofur og skóla.
Hágæða loftræstibúnað, orkusparandi blásarar og loftræstisamstæður - fyrir byggingar af öllum stærðum allt frá hefðbundnum lausnum til lausna sem uppfylla ítrustu kröfur.
Mælitæki og lausnir frá Testo - einum virtasta mælaframleiðanda í heimi fyrir mælingar í iðnaði, matvæla- og lyfjaframleiðslu, eftirlit með loftgæðum, stillingar á hita- og loftræstikerfum auk rafmagnsmæla og hitamyndavéla.
Kvarðanir á mælitækjum frá Testo industrial services - sem kvarðar mælibúnað skv ítrustu kröfum.
Gasmæla frá Honeywell - einum virtasta gasmælaframleiðanda í heiminum til að tryggja öryggi fólks við vinnu sína.
Með nánu samstarfi við marga af stærstu framleiðendum búa RJ verkfræðingar yfir mikilli sérþekkingu við val á vönduðum búnaði og lausnum. Fyrirtækið hefur í fyrri tíð hannað mörg af stærri loftræstikerfum landsins og býr yfir reynslu við val á vönduðum og orkusparnadi búnaði fyrir loftræstikerfi.
Fyrirtækið RJ Verkfræðingar hafa hlotið ýmsar viðurkenningar í gegnum tíðina m.a. frá Lagnafélagi Íslands fyrir:Áræðni og frumkvæði í endurhönnun loftræstikerfis LandakotskirkjuFramkvæmd á Hússtjórnarkerfi Ráðhúss Reykjavíkur
Stofnandi RJ Verkfræðinga var Rafn Jensson vélaverkfræðingur MSc Framkvæmdastjóri er Herdís Björg Rafnsdóttir verkfræðingur MSc.

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo