Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

RJ Verkfæðingar selja búnað og mælitæki

sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

RJ Verkfræðingar selja snjallan og orkusparandi tækjabúnað og lausnir fyrir loftræstikerfi og iðnaðaútsogskerfi sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft. Lausnir sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft fyrir fólk og framleiðslu, loftsíur og lofthreinsibúnað f. heimili, stofnanir, sveitafélög, spítala, lyfja- og matvælaiðnað, Hágæða loftræstibúnað, orkusparandi blásara, samstæður stórar og smáar f. heimili og stofnanir sem uppfylla ítrustu kröfur.Mælatæki og lausnir frá einum stærsta og virtasta mælitækjaframleiðanda í heimi testo fyrir matvælaiðnað, lyfjaiðnað, mælingar í iðnaðarframleiðslu, eftirlit með loftgæðum og stillingar á hita og loftræstikerfum og rafmagnsmælingar.Gasmæla til að tryggja öryggi fólks við vinnu sína frá einum virtasta gasmælitækjaframleiðanda í heiminum Honeywell. 
Með nánu samstarfi við marga af stærstu framleiðendum loftræstibúnaðar og mælitækja búa RJ verkfræðingar yfir mikilli sérþekkingu við val á vönduðum búnaði og lausnum.
Fyrirtækið hefur í fyrri tíð hannað mörg af stærri loftræstikerfum landsins og býr því að mikilli reynslu við val á vönduðum og orkusparnadi búnaði fyrir loftræstikerfi.
Fyrirtækið RJ Verkfræðingar hafa hlotið ýmsar viðurkenningar í gegnum tíðina m.a. frá Lagnafélagi Íslands fyrir:Áræðni og frumkvæði í endurhönnun loftræstikerfis LandakotskirkjuFramkvæmd á Hússtjórnarkerfi Ráðhúss Reykjavíkur
Stofnandi RJ Verkfræðinga var Rafn Jensson vélaverkfræðingur MSc Framkvæmdastjóri er Herdís Björg Rafnsdóttir verkfræðingur MSc.

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo