Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Illustration
Illustration

Camfil eru fremstir á heimsvísu í þróun og framleiðslu á loftsíum og lausnum sem tryggja hreint loft.
Camfil selur síur um allan heim, með 30 verksmiðjur og 6 rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar í Evrópu, Ameríku og Asíu. Höfuðstöðvar Camfil eru í Svíþjóð, starfsmenn eru um 4480 og salan er um 100 milljarðar íkr. Salan utan Svíþjóðar er 90% af sölu Camfil.
Fyrirtækið er leiðandi í þróun loftsíulausna sem tryggja hreint loft og drega úr loftmengun (Air Pollution Control ) og gasmengun (Airborne Molecular contamination). Þeirra lausnir má finna þar sem kröfur eru hvað mestar svo sem í skurðstofum, lyfjaiðnaði og í kjanorkuverum.
'Camfil hefur verið í leiðandi í lausnum og framleiðslu yfir 50 ár. Viðskiptavinir geta verið öruggir um gæði lausna sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft f. fólk, starfsemi og framleiðsluferla. 
Nánar um Camfil og framleiðsluna

Camfil síur eru prófaðar, samkvæmt: Síunar staðli ISO 16890. Orkunotkun kWh/ár er reiknuð skv. Eurovent Guideline 4/21-2018 Orkuflokkun er skv. Eurovent RS 4/C/001-2019.Síur Camfil eru vottaðar af Eurovent.
Eurovent Certification er virt og viðurkennd óháð prófunarstofnun á heimsmælikvarða, sem prófar framleiðslu í loftræsti- og kæliiðnaði.Öllum framleiðendum stendur til boða að láta prófa sína framleiðslu. Óháðar prófanir á framleiðslu eru birtar hjá Eurovent og eru mikilvægar upplýsingar fyrir kaupendur og trygging þess að varan sé með orkunotkun og síun sem framleiðandi lofar.

Skoðaðu Camfil hér

Illustration