Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Illustration

Camfil eru fremstir á heimsvísu í þróun og framleiðslu á loftsíum og lausnum sem tryggja hreint loft.

Camfil selur síur um allan heim með 24 verksmiðjur og 4 rannsóknar- og þrónarmiðstöðvar í Evrópu, Ameríku og Asíu. Höfuðstöðvar Camfil eru í Svíþjóð, starfsmenn eru um 3500 og salan er um 700 milljarðar sek. Salan utan Svíþjóðar er 90% af sölu Camfil.

Fyrirtækið býður markaðsleiðandi loftsíunarbúnað og þjónustu á sviði sía fyrir loftræstikerfi, sía f. orkuver, búnað sem varnar loftmengun (Air Pollution Control ) og búnað sem varnar gasmengun AMC Airborne Molecular contamination.

Með 50 ára reynslu í lausnum f. hreint loft og framleiðslu á lofthreinsunarbúnaði geta viðskiptavinir okkar verið öruggir um gæði lausna frá Camfil sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft, hreint loft f. starfsemi og framleiðsluferla, hreint loft til og frá orkuverum, hreint loft til að tryggja öryggi og varnir gegn bakteríum og eiturgufum og umfram allt heilsusamlegu loft og vellíðan.

Nánar um Camfil og framleiðsluna

Camfil er stærsti hönnuður og framleiðandi loftsía í heiminum. Camfil er leiðandi fyrirtæki í þróun og rannsóknum á loftsíunarbúnaði og loftsíum . Framleiðsla þeirra og lausnir byggja á rannsóknum þeirra og þróun til margra ára.


Camfil rekur 24 verksmiðjur víðsvegar um allan heim og fjórar stórar rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar í Evrópu, Ameríku og Asíu. Camfil selur framleiðslu sína um allan heim.

Skoðaðu Camfil hér

Illustration
Illustration