Látum okkur annt um loftið

sem við öndum að okkur

Illustration
Illustration

Camfil eru fremstir á heimsvísu í þróun og framleiðslu á loftsíum og lausnum sem tryggja hreint loft.
Camfil selur síur um allan heim, með 30 verksmiðjur og 6 rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar í Evrópu, Ameríku og Asíu. Höfuðstöðvar Camfil eru í Svíþjóð, starfsmenn eru um 4480 og salan er um 100 milljarðar íkr. Salan utan Svíþjóðar er 90% af sölu Camfil.
Fyrirtækið er leiðandi í þróun loftsíulausna sem tryggja hreint loft og drega úr loftmengun (Air Pollution Control ) og gasmengun (Airborne Molecular contamination). Þeirra lausnir má finna þar sem kröfur eru hvað mestar svo sem í skurðstofum, lyfjaiðnaði og í kjanorkuverum.
'Camfil hefur verið í leiðandi í lausnum og framleiðslu yfir 50 ár. Viðskiptavinir geta verið öruggir um gæði lausna sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft f. fólk, starfsemi, framleiðsluferla og umhverfi.
● Camfil pokasíur, kompact síur, forsíur, síuefni● Camfil EPA, HEPA & ULPA síur nánar● Camfil Háhitasíur● Camfil Gas síur / molicular síur● Camfil Lofthreinsibúnaður● Camfil ryk/gufu hreinsibúnaður● Camfil síuhús, rammar og inntaksskiljur● Camfil púlsfilterar / cartridge filterar

Camfil síur eru prófaðar, samkvæmt: Síunar staðli ISO 16890. Orkunotkun kWh/ár er reiknuð skv. Eurovent Guideline 4/21-2018 Orkuflokkun er skv. Eurovent RS 4/C/001-2019.Síur Camfil eru vottaðar af Eurovent.
Eurovent Certification er virt og viðurkennd óháð prófunarstofnun á heimsmælikvarða, sem prófar framleiðslu í loftræsti- og kæliiðnaði.Öllum framleiðendum stendur til boða að láta prófa sína framleiðslu. Óháðar prófanir á framleiðslu eru birtar hjá Eurovent og eru mikilvægar upplýsingar fyrir kaupendur og trygging þess að varan sé með orkunotkun og síun sem framleiðandi lofar.

Skoðaðu Camfil hér

Illustration